Pallborðsumræður: Innsetning tónlistar í kvikmyndir og sjónvarp

Synchronization: Innsetning tónlistar í kvikmyndir og sjónvarp

Innsetning tónlistar í kvikmyndir og sjónvarpsefni verður til umræðu á Synchronization-pallborði Stockfish. Markaðsumhverfi tónlistar hefur breyst mikið á undanförnum árum og hafa tónlistarmenn í auknum mæli hafið samtarf við tónlistarforleggjara (publishers) og tónlistarráðgjafa (music supervisors) til að bæta við nýju tekjustreymi. Kvikmyndagerðarmenn vilja vanda val á tónlist í kvikmyndum sínum og fara ýmsar leiðir til að finna þá tónlist sem hentar verkefnum þeirra best. Innlendir og erlendir sérfræðingar ræða þetta ferli út frá sjónarmiði tónlistarmanna, -forleggjara og –ráðgjafa. Umræðurnar fara fram á ensku.

Pallborðsumræðan fer fram í Bíó Paradís laugardaginn 20. febrúar kl 13:00-14:00. 
FRÍTT INN

Þátttakendur í panel:

Barði Jóhannsson (composer, Bang Gang, Starwalker)

Edna Pletchetero (synchronization and publishing for Sigur Rós)

Iain Cooke (music supervisor, Amy)

Sarah Bridge (music supervisor, The Theory of Everything)

Stjórnandi: Guðrún Björk Bjarnadóttir (STEF)

Topics of discussion
How does licensing work?
How is commercial music found for films and TV programs?
How is the work process for a music composer for films?
What is a Music Supervisor?
What makes a track ‘sync-able’?
What kind of music is chosen in films and how do Music Supervisors define what they‘re looking for?
How is the process of placing a track?
What can songwriters do to get their music chosen in film and TV?
So, a song got picked, how much is it worth?
What‘s the future of the sync/licensing business?