Pallborðsumræður: Tónlistarsköpun fyrir kvikmyndir og sjónvarp

Composing: Tónlistarsköpun fyrir kvikmyndir og sjónvarp

Nokkur af helstu kvikmyndatónskáldum Íslands munu koma fram á Stockfish hátíðinni ár og taka þátt í pallborðsumræðum um mikilvægi tónsköpunar fyrir kvikmyndir. Áhorfendur fræðast um hvernig samstarf tónskálda, leikstjóra og framleiðenda gengur fyrir sig og rædd verða þau vandamál og tækifæri sem staðið er frammi fyrir í tónsköpunarferlinu. Umræðurnar fara fram á ensku.

Pallborðsumræðan fer fram í Bíó Paradís laugardaginn 20. febrúar kl 14:30-15:30.
FRÍTT INN

Tónskáld sem fram koma eru:
Jóhann Jóhannsson
Hilmar Örn Hilmarsson
Ólafur Arnalds
Biggi Hilmars
Stjórnandi: Louise Johansen (dagskrárgerðarkona hjá CPH PIX)

Topics of discussion 
Should I employ an orchestra instead of utilizing electronic and digital technology to compose a score?
How involved is the director in the scoring process?
Scoring on a budget?
How long does it take to score a feature film from start to finish?
Recording artists to film composers – how does the cross over feel?