Physical Cinema Festival á Stockfish!

Physical Cinema Festival á Stockfish!  
 
Nú í ár mun Physical Cinema Festival opna í fyrsta sinn og vinna með Stockfish International Film Festival. Physical Cinema Festival mun koma með alþjóðlegar stuttmynda- og heimildarmyndar dagsskrá sem leggur áherlsu á hreyfimyndir eða “moving your body without the move”. Ásamt myndbands innsetningum (video installations) í andyri Bíó paradísar eftir innlenda og erlenda höfunda, innsetningarnar munu vera uppi allan tímann meðan hátíðin er í gangi.
Physical Cinema Festival er hátíð sem leggur áherslur á kvikmyndir sem liggja á landamærum kvikmyndar og myndlistar, svokallaðar nútíma “silent movies” eða “Pönk stuttmyndarinnar”.
“Erum við ekki öll með líkama? Nýtum við líkamann aðallega til að færa höfuðið á milli funda…?”
Sir.Ken Robinson TEDtalk.
 Vídeo innsetningar: 28. febrúar – 10. mars

Sýningar dagana 1.-4.-7.-10. mars

Nánari upplýsingar: physicalcinemafest.com

Fréttir

50 % aðsóknaraukning á Stockfish í ár!

Lesa meira

Anna Karín Lárusdóttir sigurvegari Sprettfisksins 2019

Lesa meira

Masterklassi á Stockfish með Jonathan Finegold!

Lesa meira
Skoða eldri fréttir

Styrktaraðilar