Hátíðarpassar á ‘early bird’ tilboði!

Screen Shot 2016-02-09 at 12.58.00Sala á hátíðarpössum og klippikortum á Stockfish Film Festival 2017 er hafin!

Sérstakt ‘early bird’ tilboð er á hátíðarpössum til 1. janúar 2017. Takmarkað magn í boði. Tilboðsverðið á hátíðarpössum er 6.500 kr, en fullt verð er 9.500 kr. Hátíðarpassinn veitir aðgang að öllum sýningum og viðburðum hátíðarinnar á meðan húsrúm leyfir. Klippikort, sem veitir aðgang að þremur sýningum, kostar 3.900 kr.

Hér er hægt að kaupa passa og klippikort.