Sex stuttmyndir keppa um Sprettfiskinn

Það gleður okkur að kynna til leiks þær 6 stuttmyndir sem valdar hafa verið til að keppa um Sprettfiskinn 2017. Sigurvegarinn hlýtur í verðlaun 1 milljón kr. úttekt hjá Kukl.
Við þökkum í leiðinni öllum sem sóttu um, en gríðarlega margar myndir bárust hátíðinni.

Stockfish_official_selection_2017

Arnbjörn
Leikstjórn: Eyþór Jóvinsson

C – Vítamín
Leikstjórn: Guðný Rós Þórhallsdóttir

In the Dark Room
Leikstjórn: Anna María Helgadóttir

Kalí’s Solitude
Leikstjórn: Jonni Ragnarsson

That’s what friends are for
Leikstjórn: Brynhildur Þórarinsdottir

VAKA
Leikstjórn: Teitur Magnússon