Sigurvegari Sprettfisksins 2016!

Screen Shot 2016-02-27 at 23.52.14Í lokahófi Stockfish Film Festival í kvöld var tilkynnt um sigurvegara stuttmyndakeppninnar Sprettfiskur 2016. Sigurmyndin er ‘Like it’s up to you’ eftir Brynhildi Þórarinsdóttur.

Auk titilsins Sprettfiskur 2016 hlaut Brynhildur Canon EOS 70D vél frá Nýherja, umboðsaðila Canon á Íslandi.

Við óskum Brynhildi innilega til hamingju með sigurinn og þökkum öllum sem tóku þátt í þessari hörðu keppni.

Canon_WEB_logo