Sigurvegari Sprettfisksins 2017

Stockfish_winner_2017Það gleður okkur að tilkynna sigurvegara Sprettfisksins 2017!

Guðný Rós Þórhallsdóttir sigraði með stuttmynd sína C – Vítamín og hlaut hún í verðlaun 1 milljón kr. tækjaúttekt hjá Kukl.

IMG_5571Við óskum Guðnýju innilega til hamingju og velgengni í framtíðinni. Einnig viljum við þakka öllum þeim sem tóku þátt í keppninni, það er greinilegt að Ísland á mikið af hæfileikaríku og upprennandi kvikmyndagerðarfólki.

 

Í dómnefnd sátu:
Baldvin Z
Rakel Garðarsdóttir
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir