Sjálfboðaliðar

Lokað hefur verið fyrir umsóknir sjálfboðaliða fyrir Stockfish Film Festival 2017.

Sjálfboðaliðar eru mikilvægur þáttur í kvikmyndahátíðum eins og Stockfish. Störf sjálfboðaliða eru fjölbreytt og skemmtileg. Það sem fylgir starfi sjálfboðaliða er möguleiki á að sjá frábærar kvikmyndir, taka þátt í áhugaverðum viðburðum og sækja skemmtileg partý.

Endilega hafðu okkur í huga á næsta ári!

 

 

 

Hluti sjálfboðaliða á Stockfish Film Festival 2016
(photo credit Lorena Sendic Silvera)