Sprettfiskur 2016

Okkur er ljúft að tilkynna þær sex stuttmyndir sem munu keppa um Sprettfiskinn á Stockfish 2016!
Myndirnar eru:

Eitt Skref
Leikstjóri: Aron Þór Leifsson
Framleiðendur: Bjarni Svanur Friðsteinsson, Aron Þór Leifsson, Sturla Óskarsson og Þorsteinn Pétur Manfreðsson

Like it’s up to you
Leikstjóri: Brynhildur Þórarinsdóttir
Framleiðendur: Fridhemfilm og Brynhildur Þórarinsdóttir

Secret
Leikstjóri: Jakob Halldórsson
Framleiðendur: Jakob Halldórsson, Stella Rín Bietveld og Northern Vision ehf

Sjúkdómarinn
Leikstjóri: Grétar Magnús Grétarsson
Framleiðandi: Grétar Magnús Grétarsson

Svart hvítar fjaðrir
Leikstjóri: Sigríður Björk Sigurðardóttir
Framleiðendur: Sigríður Björk Sigurðardóttir og Guðný Rós Þórhallsdóttir

The Empty Street
Leikstjóri: Snorri Sturluson
Framleiðendur: Snorri Sturluson, Dave Shelley og Kohl Sudduth

Dómnefndina skipa þau Davíð Óskar Ólafsson, Tinna Hrafnsdóttir og Vera Sölvadóttir.

Myndirnar verða sýndar á hátíðinni og verður sigurmyndin tilkynnt laugardaginn 27. febrúar við hátíðlega athöfn. Sigurmyndin hlýtur titilinn Sprettfiskur 2016 ásamt Canon EOS 70D vél frá Nýherja, umboðsaðila Canon á Íslandi

Við óskum öllum þátttakendum innilega til hamingju!Canon_WEB_logo