Stockfish kynnir kvikmyndaperlu sem lætur engan ósnortinn!

GIRL

Ein af þessum stórkostlegu kvikmyndaperlum! Tilnefnd til Golden Globe verðlauna 2019 og sigurvegari á kvikmyndahátíðinni í Cannes 2018. Mynd sem heldur áfram að sópa að sér verðlaunum!

Umsagnir

“If the audience erupting into applause and cheers at the end of the premiere earlier today is any indication of the success and impact of this film, one can only say that Girl swept us away.”

Zoe Tamara, The Upcoming.

“This story of a trans teen who dreams of being a ballerina marks a stunning debut for both director Lukas Dhont and star Victor Polster.” Peter Debruge, Variety.

Samantekt

Lara er 15 ára og ákveðin í því að verða atvinnu ballerína. Í nýjum skóla og með stuðningi föður hennar gefur hún sig alla í dansinn. Þegar gelgjuskeiðið færist yfir verða takmarkanir á vegi hennar því hún fæddist strákur.

Verðlaun og hátíðir

Golden Globes 2019. Tilnefnd. Best motion picture – foreign language

Cannes 2018. Sigurvegari í fimm flokkum þar á meðal fyrir besti leikstjórn og besti leik.

Palm Springs International Film Festival 2019. Tilnefnd. Besta myndin á erlendu tungumáli.

Evrópsku kvikmyndaverðlaunin 2018. Sigurvegari.

Goya verðlaunin 2019. Tilnefnd. Besta evrópska myndin.

Fréttir

50 % aðsóknaraukning á Stockfish í ár!

Lesa meira

Anna Karín Lárusdóttir sigurvegari Sprettfisksins 2019

Lesa meira

Masterklassi á Stockfish með Jonathan Finegold!

Lesa meira
Skoða eldri fréttir

Styrktaraðilar