Stockfish LIVE

Stockfish LIVE

Á Stockfish hátíðinni árið 2016 var hátíðin og Kvikmyndaskóli Íslands í samstarfi um fréttaveitu hátíðarinnar á netinu. Ungt og upprennandi kvikmyndagerðarfólk úr Kvikmyndaskóla Íslands framleiddi innlegg sem ætluð voru til birtingar á Youtube rás og samfélagsmiðlum Stockfish.
Ýmsa viðburði, m.a. pallborðsumræður, fyrirlestra og veislur Stockfish Film Festival 2016 má nálgast á Youtube rásinni.

Á Stockfish Film Festival árið 2017 var hátíðin í samstarfi við nemendur í hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands og Heather Millard framleiðanda. Framleidd voru ýmis konar myndbönd sem aðgengileg á Youtube rás hátíðarinnar.

Kvikmyndaskoli_nytt_logo_svart_a_hvitu_1920x1080