Sprettfiskur 2015 – úrslit

Fimm myndir keppa til úrslita í stuttmyndakeppni Stockfish og mun sigurmyndin hljóta Sprettfiskinn 2015.

Stuttmyndirnar fimm eru:

Herdísarvík. Leikstjóri: Sigurður Kjartan. Framleiðandi: Sara Nassim.
Gone. Leiktjórar og framleiðendur: Vera Sölvadóttir og Helena Jónsdóttir.
Happy Endings. Leikstjóri: Hannes Þór Arason. Framleiðandi: Andrew Korogyi.
Foxes. Leikstóri: Mikel Gurrea. Framleiðandi Eva Sigurðardóttir.
Substitute. Leikstjóri: Nathan Hughes-Berry. Framleiðandi Eva Sigurðardóttir og Madeleine Sims-Fewer.

Í dómnefnd sitja Ísold Uggadóttir, Helga Rakel Rafnsdóttir og Árni Óli Ásgeirsson.

Sprettfiskur 2015 er unnin í samstarfi við Canon og Nýherja sem leggja til glæsileg verðlaun; EOS 70D myndavél að verðmæti kr. 189.900.

Fréttir

Fyrsti hátíðargesturinn tilkynntur ásamt fjórum myndum!

Lesa meira

Starfsnemar og sjálfboðaliðar óskast!

Lesa meira

Midpoint at Stockfish!

Lesa meira
Skoða eldri fréttir

Styrktaraðilar