Sprettfiskur 2015 – úrslit

Fimm myndir keppa til úrslita í stuttmyndakeppni Stockfish og mun sigurmyndin hljóta Sprettfiskinn 2015.

Stuttmyndirnar fimm eru:

Herdísarvík. Leikstjóri: Sigurður Kjartan. Framleiðandi: Sara Nassim.
Gone. Leiktjórar og framleiðendur: Vera Sölvadóttir og Helena Jónsdóttir.
Happy Endings. Leikstjóri: Hannes Þór Arason. Framleiðandi: Andrew Korogyi.
Foxes. Leikstóri: Mikel Gurrea. Framleiðandi Eva Sigurðardóttir.
Substitute. Leikstjóri: Nathan Hughes-Berry. Framleiðandi Eva Sigurðardóttir og Madeleine Sims-Fewer.

Í dómnefnd sitja Ísold Uggadóttir, Helga Rakel Rafnsdóttir og Árni Óli Ásgeirsson.

Sprettfiskur 2015 er unnin í samstarfi við Canon og Nýherja sem leggja til glæsileg verðlaun; EOS 70D myndavél að verðmæti kr. 189.900.

Fréttir

Stockfish one of 30 “Best Must-Attend Global Festivals!”

Lesa meira

Sigurvegari Sprettfisks!

Lesa meira

Síðustu dagar Stockfish

Lesa meira
Skoða eldri fréttir

Styrktaraðilar