FILM LOCATION SUMMIT

MÁLÞING

Film Location Summit
Þriðjudaginn 6. mars, kl 12:00
Bíó Paradís
ÓKEYPIS AÐGANGUR OG OPIÐ ÖLLUM

Undanfarin ár hefur Ísland orðið sí-vinsælli kvikmyndatökustaður erlendra verkefna. Stockfish stendur fyrir viðburðinum í samvinnu við Íslandsstofu og MAS (markaðsstofur landshlutanna).

Emma Pill alþjóðlegur yfirtökustaðastjóri (Bladerunner 2049, Thor: The Dark World, Stardust, John Carter, Inception, Captain America: The First Avenger, Spectre, The Bourne Ultimatum o.m.fl.) mun taka þátt í viðburðinum.

Í pallborðinu sitja reyndustu tökustaðastjórar True North, Pegasus og Saga Film auk Emmu Pill og Einari Tómassyni frá Film in Iceland. Þar mun virkt samtal eiga sér stað við þáttakendur í sal sem eru m.a. fulltrúar frá markaðsstofum landshlutanna, innlendir sem og erlendir kvikmyndagerðarmenn og fjölmiðlar ofl. hagsmunaaðilar. Sjórnandi er Gunnar Sigurðsson frá Íslandsstofu. 

Samtalið sem markmiðið er að skapa á milli þessara aðila með viðburðinum er m.a.

Eftir spjallborðið er móttaka þar sem þátttakendur geta átt frekara samtal. Þar verða fulltrúar frá markaðsstofum landshlutanna sem og kynningarefni þar sem gefst kostur á að kynna sér hina fjölbreyttu tökustaði sem Ísland hefur upp á að bjóða.

 

Fréttir

Stockfish one of 30 “Best Must-Attend Global Festivals!”

Lesa meira

Sigurvegari Sprettfisks!

Lesa meira

Síðustu dagar Stockfish

Lesa meira
Skoða eldri fréttir

Styrktaraðilar