HÁTÍÐARSPJALL við Steve Gravestock

Festival Talk with Steve Gravestock

ATHUGIÐ, auglýstur tími í hátíðarbækling var kl 15, en réttur tími er kl 17. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum.

Hvenær: Mánudaginn 5. mars, kl 17:00
Hvar: Bíó Paradís
ÓKEYPIS AÐGANGUR OG OPIÐ ÖLLUM

Steve Gravestock er dagskrárstjóri TIFF-Toronto International Film Festival, einnar stærstu kvikmyndahátíð í heiminum. Með þessum viðburði gefst einstakt tækifæri á að hitta og spjalla við Steve m.a. um það hvernig kvikmyndir eru valdar inn á kvikmyndahátíðir og hvernig dagskrá kvikmyndahátíða er ákveðin.

 

Fréttir

Opið fyrir umsóknir í Sprettfiskinn!

Lesa meira

Norræn heimildamyndaveisla!

Lesa meira

Frá Cannes til Stockfish!

Lesa meira
Skoða eldri fréttir

Styrktaraðilar