MEDIA-spjall með Martinu Petrovic

Ísland & Króatía – Farsælt samstarf!

 

Miðvikudaginn 6. mars

Bíó Paradís – Sal 2

16:00

Martina Petrovic er forstöðumaður MEDIA Desk í Króatíu, kynningar- og upplýsingastofa MEDIA Programme á vegum framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Í fyrirlestri sínum mun Martina bera saman árangur Íslenskrar og Króatískrar kvikmyndagerðar, sérstaklega hvað varðar styrkjaveitingar frá MEDIA TV Programming sjóðnum. Martina telur mikilvægt að deila þekkingu okkar sem þjóðir sem liggja eins langt frá hverri annarri og raun ber vitni. Á þann veg getum við styrkt hvort annað og tekist á við áskoranir í sameiningu.

Fréttir

50 % aðsóknaraukning á Stockfish í ár!

Lesa meira

Anna Karín Lárusdóttir sigurvegari Sprettfisksins 2019

Lesa meira

Masterklassi á Stockfish með Jonathan Finegold!

Lesa meira
Skoða eldri fréttir

Styrktaraðilar