ÖRVARPIÐ

Fer fram 8. mars, kl 18
Ókeypis aðgangur

Örvarpið er vettvangur íslenskra örmynda og er ætlað öllum þeim sem hafa áhuga á kvikmyndlist og annars konar listformum, reyndum sem óreyndum, ungum og öldnum.

Haustið 2017 valdi dómnefnd skipuð Evu Sigurðardóttur og Sindra Bergmann tíu verkefni sem sýnd voru á heimasíðu RÚV. Þessi verkefni verða sýnd á Stockfish hátíðinni og mun sigurvegari Örvarpans (sigurverðlaunin) vera tilkynntur á lokahátíð Stockfish laugardaginn 10. mars.

Val sigurmyndarinnar fer fram með rafrænni kosningu á heimasíðu Örvarpsins: www.ruv.is/orvarpid

Eftirfarandi verkefni taka þátt í keppninni:

Dóraheimildarmynd
Höfundur: Magnea B. Valdimarsdóttir

Blindfoldedmínutumynd
Höfundur: Árni Þór Guðjónsson

Soft sticks, örmynd
Höfundur: Katla Sólnes

Engin Vitniörmynd
Höfundur: Logi Sigursveinsson

Úrsúla Undone, súrrealísk örmynd
Höfundur: Ingunn Mía Blöndal

Stuck in a Boxörmynd
Höfundur: Einar Pétursson

Hide and Seek, örmynd
Höfundur: Dagur B. Reynisson

Heim, mínutumynd
Höfundur: Björn Rúnarsson

Trawlerheimildarmynd
Höfundur: Viðar Kristjánsson

Beat Silent Needtónlistarmyndband
Höfundur: Hannes Þór Arason

Fréttir

Opið fyrir umsóknir í Sprettfiskinn!

Lesa meira

Norræn heimildamyndaveisla!

Lesa meira

Frá Cannes til Stockfish!

Lesa meira
Skoða eldri fréttir

Styrktaraðilar