Q&A SÝNINGAR

Q&A sýningar eru kvikmyndasýningar þar sem fulltrúi frá myndinni er viðstaddur sýninguna og svarar spurningum að henni lokinni. Með þessum sýningum gefst einstakt tækifæri til þess að skyggnast inn í heim kvikmyndagerðar og fræðast betur um forsögu og vinnslu myndarinnar. Fulltrúar myndanna eru frá ýmsum hliðum kvikmyndagerðar; leikstjórar, framleiðendur, leikarar og kvikmyndatökustjórar.

Hér má sjá yfirlit yfir þær Q&A sýningar sem verða á hátíðinni í ár (birt með fyrirvara um breytingar).

FÖSTUDAGINN 2. mars
Kl 18:00 – An Ordinary Man
Kl 20:15 – What Will People Say?

LAUGARDAGINN 3. mars
Kl 20:00 – What Will People Say?

ÞRIÐJUDAGINN 6. mars
Kl 18:00 – Communion
Kl 20:00 – Sprettfiskur

MIÐVIKUDAGINN 7. mars
Kl 18:00 – Communion
Kl 20:00 – November

FIMMTUDAGINN 8. mars
Kl 20:00 – Sprettfiskur

FÖSTUDAGINN 9. mars
Kl 18:00 – November

LAUGARDAGINN 10. mars
Kl 20:00 – Spoor

SUNNUDAGINN 11. mars
Kl 20:00 – Spoor

 

Fréttir

Stockfish one of 30 “Best Must-Attend Global Festivals!”

Lesa meira

Sigurvegari Sprettfisks!

Lesa meira

Síðustu dagar Stockfish

Lesa meira
Skoða eldri fréttir

Styrktaraðilar