La Llorona

“Ég skýt ef þú grætur” voru síðustu orðin sem hljómuðu í eyrum Ölmu og barna hennar þegar þau voru myrt í borgarastyrjöld Guatemala. Þrjátíu árum síðar er ábyrgðarmaður þjóðarmorðanna, Enrique hershöfðingi, leiddur fyrir réttarhöld og látin svara til saka. 

En þegar réttarhöldin eru dæmd ógild leysist vofa La Llorona úr læðingi þar sem hennar týnda sál vafrar um heim hinna lifandi með þeim afleiðingum að Enrique heyrir óp hennar um nætur.  

Verðlaun

Myndin er hefur fengið 42 tilnefningar og þar af unnið 15. Ekki er ólíklegt að fleiri verðlaun séu á leiðinni. Sem dæmi má nefna er tilnefning til Golden Globe sem besta alþjóðlega myndin og verðlaun fyrir besta mynd og bestu leikstjórn á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. 

Umsagnir

„La Llorona“ avoids the tropes of horror… Instead, this smart and elegant film feels like a languid bit of cinematic magical realism where strange things happen – and the real horror lies not in the supernatural but in the savage acts of men.” Carolina A. Miranda,

Los Angeles Times

“…the most compelling thread of La Llorona is the women: what they’re thinking, what they’re finally confronting. In a way, it is to Bustamante’s great credit that it’s here that the movie seems to fall a little short—not because it doesn’t work, but rather because it made me crave so much more.” K. Austin Collins, Vanity Fair

 

Kaupa Miða

Tegund: Horror, Töfraraunsæi

Leikstjóri: Jayro Bustamante

Ár: 2019

Lengd: 97 minutes

Land: Guatemala