Amber and Me – Heimsfrumsýning – Q&A

Glæný bresk heimildarmynd um samband tvíburastúlkna þar sem önnur er með Downs-heilkenni. Fylgst er með systrunum yfir fjögurra ára tímabil þar sem þær fikra sig gegnum fyrstu ár grunnskóla. Systurnar glíma við ólík vandamál fyrstu skólaárin en styðja þó ávallt við hvor aðra og vilja helst ekki vera aðskildar. Séð út frá sjónarhorni föður stúlknanni, Ian Davies, sem leikstýrir kvikmyndinni. Davies hefur það að markmiði að vekja athygli á meðferð og stöðu barna með Downs-heilkenni í bresku skólakerfi. Leikstjórinn verður viðstaddur sýninguna og mun ræða við áhorfendur um ætlun sína með myndinni.

Umsagnir 

Amber and Me is a brilliantly intimate and honest portrayal of the personal and societal challenges faced by twin sisters on distinctly different journeys, as seen through the eyes of a concerned and loving parent.”- Paul Wightman, Filmmaker

 „A beautiful, tender portrait of childhood.“- Rachel Wexler, Producer of Emmy award-winning film The English Surgeon.

Kaupa Miða

Tegund: Heimildarmynd

Leikstjóri: Ian Davies

Ár: 2020

Lengd: 61 mínútur

Land: UK