Anbessa

Asalif, ungur drengur í Eþíópíu, óttast frekari röskun á lífi hans og móður er áform myndast um uppbyggingu enn einnar íbúablokkarinnar á lóðinni þar sem þau búa. Ljónshlutverkið hjálpar honum að finna kjark í vonlausum aðstæðum. Ljóðræn og hugljúf nálgun á heimildarmyndaformið.

Verðlaun

Ýmis verðlaun og tilnefningar. M.a. tilnefnd til Crystal Bear verðlaunanna á kvikmyndahátíðinni í Berlín, vann sem Besta Heimildarmyndin á Olympia International Film Festival for Children and Young People og vann dómaraverðlaunin fyrir Bestu Leikstjórn á Telluride Mountain film Festival.

Umsagnir

„A masterful work of sensory ethnography“

– John Fink, The Film Stage

„The most important thing about Anbessa is that it is gorgeous. Scarpelli’s cinematography is visually arresting. The scenes where Asalif evokes the form of a lion stands out as something almost magical, but the entire film is impeccably shot.“

– Lory Kikta, Film Treat

Kaupa Miða

Tegund: Heimildarmynd

Leikstjóri: Mo Scarpelli

Ár: 2019

Lengd: 85

Land: Eþíópía, Ítalía