And Then We Danced

Sagan fjallar um Merab sem er hæfileikaríkur dansari sem hefur æft stíft með það að markmiðið að komast inn í klassíska georgíska dansflokkinn ásamt dansfélaga sínum Mary. En þegar annar dansari, Irakli, sem er einstaklega hæfileikaríkur mætir á svæðið blossar upp rómantísk þrá sem gæti haft neikvæð áhrif á framtíð Merab.

Verðlaun

And then we danced hefur hlotið 21 verðlaun og 15 tilnefningar. Þar á meðal á kvikmyndahátíðinni í Cannes, Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Chicaco og European Film Awards. 

Umsagnir

„By framing his gentle coming-of-age tale around such a traditional piece of Georgian culture, he has made an inherently political film, and rendered it in sensitive terms with a celebratory spirit, not to mention a culture rarely seen onscreen. It’s one of the year’s best gay films.“

– Jude Dry, IndieWire

“It’s a masterful shot, quietly bravura without calling attention to itself.”

-Jay Weissberg, Variety  

Kaupa Miða

Tegund: Drama, rómantík

Leikstjóri: Levan Akin

Ár: 2019

Lengd: 113 mínútur

Land: Svíþjóð, Georgía, Frakkland