ANNA KARÍN LÁRUSDÓTTIR SIGURVEGARI SPRETTFISKSINS 2019 - Stockfish Film Festival

ANNA KARÍN LÁRUSDÓTTIR SIGURVEGARI SPRETTFISKSINS 2019

8/2/2019

Sigurvegari Sprettfisksins var tilkynntur á lokaathöfn Stockfish!

Stuttmyndin XY eftir Önnu Karín Lárusdóttur bar sigur úr býtum og hlaut í verðlaun 1 milljón kr. tækjaúttekt hjá Kukl.

Í dómnefnd sátu algjörir reynsluboltar: Alissa Simon dagskrárstjóri Palm Springs IFF, Steve Gravestockdagskrárstjóri á Toronto IFF og Wendy Mitchell, norrænn fréttaritari hjá Screen International og norrænn tengiliður San Sebastian kvikmyndahátíðarinnar.

Umsögn þeirra um verðlaunamyndina:
“First, we would like to thank the Stockfish Film Festival for asking us to be on the jury and for so graciously hosting us in one of the world’s most vibrant cities. It was an honour to serve on the Shortfish jury and see the work of a new generation of Icelandic filmmakers. For its assured direction, nuanced and touching performances (especially from its talented young cast), and sensitive engagement with timely and complicated issues, the jury awards the prize to XL by Anna Karin Larusdottir”

Stockfish óskar Önnu Karín  innilega til hamingju með sigurinn og óskar henni sem og öðrum keppendum, velgengni í framtíðar kvikmyndaverkefnum. Framtíðin er björt í íslenskri kvikmyndagerð!