Are You Leaving Already? – Q&A

Are you leaving already er kvikmynd skotin í dogma stíl og fjallar um unga konu sem er fyrrum fangi. Íbúðin sem hún býr í og er með að láni frá föður sínum skartar horgrænum veggjum og finnst henni kominn tími til að mála. Þegar málararnir byrja að koma sér fyrir verður þeim fljótlega ljóst að konan þarfnast hjálpar við ýmislegt fleira en að mála íbúðina. 

Leikstjóri myndarinnar Mona J. Hoel situr fyrir svörum eftir sýningu myndarinnar.

Umsagnir

„Rugged, but incredibly charming Are You Leaving Already? is a heart-warming drama-comedy that never ceases to surprise. […] The Norwegian Dogma-director Mona Johanne Hoel (Cabin Fever) returns to the feature film format with an entirely unique and natural tone, and with a film that truly warms you up.“

– Tobias Åkesson, GFF 2020

Kaupa Miða

Tegund: Drama

Leikstjóri: Mona J. Hoel

Ár: 2019

Lengd: 87 mínutur

Land: Noregur