Bacurau

Sagan gerist í litlu þorpi í Brasilíu í náinni framtíð þegar máttarstólpur þorpsins, Carmelita, fellur frá 94 ára að aldri. Nokkrum dögum síðar verður íbúum þorpsins kunnugt að þorpið er horfið af landakortum með dularfullum afleiðingum. 

Bacurau er samstarfsverkefni Kleber Mendonca Filho og Juliano Dornelles en hugmyndin að myndinni kviknaði með þeim félögum á Kvikmyndahátíð Brasilíu árið 2009.

Verðlaun

Kvikmyndin hefur fengið feikna góðar viðtökur um heim allan og unnið til fjölda verðlauna, m.a. Jury Prize á Cannes sem og besta erlenda myndin á ARRI/Osram Award. 

Umsagnir

„It is a really strange film, beginning in a kind of ethno-anthropology and documentary style, becoming a poisoned-herd parable or fever dream and then a Jacobean-style bloodbath. It is an utterly distinctive film-making, executed with ruthless clarity and force.“

-The Guardian

„The light touches of science fiction evoke present-day depravities, and the vision of local unity offers a thrillingly imaginative playbook for resistance.“

-Richard Brody, New Yorker

„Survival classic The Most Dangerous Game gets a nod from this thriller by Kleber Mendonca Filho (Neighboring Sounds) and Juliano Dornelles, and so does the sci-fi horror genre.“

-Peter Howell, Toronto Star

 

Kaupa Miða

Tegund: Spenna, ævintýri, mystería

Leikstjóri: Juliano Dornelles, Kleber Mendonça Filho

Ár: 2019

Lengd: 132 mínútur

Land: Brasilía