Beginning

Í litlum svefnbæ ræðst hryðjuverkarhópur á Votta Jehóva. Á sama tíma hrynur heimur Yönu, eiginkonu leiðtoga Jehova samfélagsins sem upplifir innri átök gagnvart gagnvart eigin löngunum og þrám. 

Verðlaun

11 Tilnefningar og 10 verðlaun. Þar á meðal besta kvikmyndin á San Sebastian Kvikmyndahátíðinni og Singapore Kvikmyndahátíðinni. 

Umsagnir

It is an incredible debut: so assured, masterful,and chilling in its tone. – Christy Lemire.  Film Week Los Angeles 

„Beginning“ may be a tough watch, both in terms of subject matter and its filmic choices, but it’s an acute portrait of a woman awakening. – Christian Gallichio. The Playlist 

Kaupa Miða

Tegund: Drama

Leikstjóri: Dea Kulumbegashvili 

Ár: 2020

Lengd: 125 mínútur

Land: Georgía og Frakkland