Color Out of Space-Midnight Madness

ATH aðein ein sýning í boði!

Myndin er byggð á sögu H.P. Lovecraft „Color Out of Space“ með Nicholas Cage í Aðalhlutverki. Gardner fjölskyldan flyst úr borg í sveit með það fyrir augum að fá frið fyrir áreiti nútímans. Það er þó allt annað en friður sem bíður þeirra í sveitinni því eftir að loftsteinn lendir í garðinum þeirra breytist líf þeirra í litríka martröð. 

Verðlaun

Vann besta myndin og áhorfendaverðlaun á H.P. Lovecraft Film Festival í Portland 2019. Tilnefnd sem besta myndin á Catalonian International Film Festival. 

Umsagnir

“it’s disorderly fun that sports a directorial personality distinct enough to make one grateful for Stanley’s return. Here’s hoping decades don’t pass again before he sees another major project come to fruition.”

– Dennis Harvay, Variety

“Hitting the main plot points with well-designed SFX and some impressive night photography, Stanley’s film manages to be frightening indeed, even with star Nicolas Cage’s semi-farcical leavening adding some nutty laughs.”

– Deborah Young, Hollywood Reporter

 

Kaupa Miða

Tegund: Hryllingur, fantasía, vísindaskáldskapur

Leikstjóri: Richard Stanley

Ár: 2019

Lengd: 110 mínútur

Land: Malasía, Portúgal, USA