Columbia In My Arms – Nordisk Panorama Focus

Friðaryfirlýsing milli FARC skæruliða og ríkisstjórn Kólumbíu kveikir ringulreið í landinu. Hvernig er hægt að halda friðinn í landi misskiptingar ef ofbeldi er talin eina leiðin?

Verðlaun

11 verðlaun og 2 tilnefninar. 6 verðlaun fyrir bestu heimildarmyndina. Hér má sjá nánari lista.

Umsagnir

“A sensitive and balanced glimpse into the consequences of Colombia’s much-heralded 2016 peace accord” Modern Times – Nick Holdsworth

 

Tegund: Heimildarmynd, drama

Leikstjóri: Jenni Kivistö, Jussi Rastas 

Ár: 2020

Lengd: 91 mínúta

Land: Finnland, Frakkland, Danmörk, Noregur