Extra Ordinary

Rose eru ökukennari með yfirnáttúrlega hæfileika sem hún bæði hatar og elskar. Þrátt fyrir blendnar tilfinningar gagnvart hæfileikunum ákveður hún að koma nágranna sínum Martin og Söru, dóttur hans, sem er andsetin til hjálpar.

Verðlaun

Myndin hefur hlotið margar tilnefningar sem og mikið lof áhorfenda. Hún vann m.a. Dublin Film Critics Circle Award sem besta írska myndin.

Umsagnir

“Thanks to the excellent standard of writing and superb comedic performances by the cast, the humour here is laugh-out-loud funny, but without being too in its audience’s face. For me, Extra Ordinary was an absolute joy from beginning to end *****

-Darren Tilby, UK Film Review

“Irish comedy EXTRA ORDINARY brought the house down at Grimmfest 2019 with laughter roaring throughout the auditorium. An extraordinary blend of horror comedy that is pure relentless fun.”

-Bat, Horror Cult Films co uk

 

Kaupa Miða

Tegund: Grínmynd

Leikstjóri: Enda Loughman, Mike Ahern

Ár: 2019

Lengd: 97 mínútur

Land: Írland, Belgía