A Fire In The Cold Season – Alþjóðleg Frumsýning – Q&A

Alþjóðleg frumsýning!

Tveir ólíkir einstaklingar bindast óumbeðnum böndum þegar lík finnst við bakka ár. Hann er gildruveiðimaður og hún er ung verðandi móðir. Saman þurfa þau að svara fyrir skuldir látins manns á flótta undan harðsvíruðum útlögum.

Leikstjóri myndarinnar Justin Oakey situr fyrir svörum eftir sýningu myndarinnar. 

Kaupa Miða

Tegund: Dramatík, spenna

Leikstjóri: Justin Oakey

Ár: 2019

Lengd: 93 mínútur

Land: Canada