Fire Will Come

Amador Coro hlaut fangelsisvist fyrir íkveikju. Þegar hann hann lýkur fangelsisdóm sínum er enginn sem bíður hans. Hann snýr aftur til heimabæjar síns sem er lítill, afskekktur bær í fjöllum Galicia og flytur inn til móður sinnar, Benediktu, sem elur þrjár kýr. Lífið gengur sinn vanagang þar til eldar kvikna og allt héraðið er í hættu. 

Verðlaun

Goya Award fyrir bestu nýju leikkonu og bestu kvikmyndatöku, Dómnefndarverðlaun Cannes, Gaudi Award fyrir bestu kvikmyndatöku og besta Evrópska myndin og Mar De Plata Film Festival.

Umsagnir

“Strikingly beautiful, meditative, elusive and measured in its pacing, this is a picture which is custom-made for the tastes of sophisticated festival audiences.” 

-Wendy Ide, Screen Daily

„A deserving prizewinner in Un Certain Regard at Cannes, Oliver Laxe’s third feature studies nature and human nature with equal fascination.“

-Guy Lodge, Variety

Tegund: Drama

Leikstjóri: Oliver Laxe

Ár: 2019

Lengd: 85 Minutes

Land: Spain, France, Luxembourg