First love

First Love er eftir hinn margrómaða Takashi Miike. Miike er einstaklega afkastamikill leikstjóri en þetta er 90. myndin í fullri lengd sem hann leikstýrir. Meðal frægra titla eftir hann eru t.d. hrollvekjan Audition og fjölskyldumyndin Ninja Kids.

Myndin fjallar um sjálfumglaðan boxara sem á einni nóttu í Tokyo verður ástfanginn af vændiskonu og sama flækjast þau óvart inn í stórfellt fíkniefna smygl á vegum skipulagðra glæpasamtaka. 

Tilnefningar

Frumsýnd á Cannes kvikmyndahátíðinni og m.a. tilnefnd sem besta Asíska myndin á Neuchâtel International Fantastic Film Festival. 

5 stjörnur eða 97% á Rotten Tomatoes.

Umsagnir

“Sweetening up a smidgen without chilling out, this is Miike having fun, bombarding us with squirm-inducing violence while making us laugh and — ever so slightly — tugging on the heartstrings.”

– Alex Godfrey – Empire

“This hard-boiled piece of pulp fiction thaws into a hysterically violent absurdist comedy about the implosion of the Japanese underworld.“

– David Ehrlich – IndieWire

“Art-style animation late in the story comes as a joyous surprise, earning rowdy cheers and applause at the Cannes premiere.”

– Stephen Dalton – Hollywood Reporter

Kaupa Miða

Tegund: Grín, hasar, rómantík

Leikstjóri: Takashi Miike

Ár: 2019

Lengd: 108 mínútur

Land: Japan, England