Guðríður hin Víðförla – Sérstök frumsýning – Q&A

Sérstök frumsýning á Stockfish!

Guðríður Þorbjarnardóttir (980-1050), hafði um miðja 11. öldina orðið víðförulasta kona miðalda. Hún var einn merkilegasti landkönnuður sögunnar sem sigldi átta sinnum yfir úfið Atlantshafið og kannaði veröldina allt frá norðurströndum Ameríku og vestur til Vatíkansins í Rómarborg. Leifur Eiríksson bjargaði henni, síðar mágkonu sinni, úr sjávarháska sem varð til þess að hann fékk viðurnefnið “heppni”.

Kaupa Miða

Tegund: Heimildamynd

Leikstjóri: Anna Dís Ólafsdóttir

Ár: 2020

Lengd: 60

Land: Iceland