Humanity On Trial – NP Focus

Humanity on Trial er dönsk heimildarmynd um Salam Aldeen, sem ásamt öðrum aðstoðaði flóttafólk við strendur Grikklands. Kvikmyndin einblínir á mál Aldeen sem var ákærður fyrir að smygla flóttafólki inn í Grikkland. Kröftug mynd um mannúð og þau pólitísku öfl sem standa í vegi hennar.

Verðlaun

Áhorfendaverðlaun Nordisk Panorama 2019.

Umsagnir

„Humanity on Trial ponders what is happening to our human values and the justice system in light of the biggest humanitarian refugee crisis of our time. This courageous film challenges viewer to ask, is saving lives a crime in Europe? Touching, and still very much current film about humanity of our time.“

Outi Rousu, Nordisk Panorama Jury and film producer, Finland

 

 

Kaupa Miða

Tegund: Heimildarmynd

Leikstjóri: Jonas Bruun

Ár: 2019

Lengd: 93 Minutes

Land: Danmörk, Finnland, Grikkland