Invisible Life – Q&A

Invisible Life fjallar um tvær systur frá Rio de Janeiro sem er stíað í sundur af föður sínum, báðar ímynda þær sér að hin lifi því lífi sem hún hafi ætlað sér. Sjónræn kvikmynda-nautn í skærum litum með fallegum skotum og minnir á neo-noir kvikmynd sem hefur verið tekin úr spennumynda samhenginu og skellt í drama búning. 

Leikstjóri myndarinnar er gestur Stockfish í ár, sjá frétt!

Verðlaun

Myndin vann Un Certain Regard verðlaunin á Cannes 2019. Auk þess hlotið yfir 27 tilnefningar á alþjóðlegum hátíðum og þar af unnið til 14 verðlauna.

Umsagnir

“Invisible Life” is knowingly old-fashioned, relentlessly emotional and deeply moving in its telling of a Rio de Janeiro-set tale that starts in the 1950s and spans across decades through the life trajectory of two sisters cruelly separated in the hands of patriarchal customs.”

– Tomris Laffly, rogerebert.com

“Aïnouz is working firmly and confidently in a grand tradition of melodrama; there’s a hint of Douglas Sirk, a master of the form, in his expressionistic use of color, particularly cool greens and warm reds, to heighten the intensity of his characters’ emotions.”

– Justin Chang, Los Angeles Times

„There’s such a disconcerting rush of lush imagery and action […] but the casual misdirection is setting the viewer up for an emotional kill.“ 

– Glenn Kenny, The New York Times

Kaupa Miða

Tegund: Drama

Leikstjóri: Karim Aïnouz

Ár: 2019

Lengd: 139 mínútur

Land: Brasilía