It Must Be Heaven

ES flýr frá Palestínu í von um að finna land sem hann getur kallað heimili sitt. Hann kemst þó brátt að því að maður flýr rætur sínar ekki svo auðveldlega. Hvert sem hann kemur er eitthvað sem minnir hann á heimalandið. 

Frá verðlauna leikstjóranum Elia Suleiman sem hér spyr sig hvað við getum í raun kallað heimili okkar.

Verðlaun

Tilnefnd til Palme d’Or og vann bæði special mention og FIPRESCI Prize á Cannes.

Umsagnir

“This cinematic comedy is so subtle yet still manages to be amusing, Sofian El Fani’s widescreen camerawork allows us to take in the big picture, and uncluttered by trivia we think things on a global, more meaningful level, rather than in petty confrontations. Suleiman’s simple yet resonant musings are a joy to behold **** ” 

-Meredith Taylor, Filmuforia

“Another love letter to Palestine from a modern-day Chaplin.”

-Deborah Young, The Hollywood Reporter

Kaupa Miða

Tegund: Grínmynd

Leikstjóri: Elia Suleiman

Ár: 2019

Lengd: 97 Mínútur

Land: France; Canada, Palestine