Fortitude

Á flótta undan eigin alkóhólisma og erfiðum aðstæðum í Venesúela heldur Roque inn í frumskóg Amazon til að gera upp kofa sem hann byggði á tíma sem hann var hamingjusamari í lífinu. Hann upplifir ofsjónir í fráhvörfum frá áfenginu og þrá hans eftir bata fer ákveðnum forgörðum þegar slæst í för með vinum til að vinna í ólöglegri gullnámu í eigu Kólumbískra skæruliða. Ofbeldið sem felst í námu vinnunni setur af stað mikla sjálfstortímingarhvöt innra með Roque. Til að lifa af þarf hann að koma sér út úr aðstæðunum. Myndin er byggð á sannri sögu föðurs leikstjóra myndarinnar en faðirinn leikur einnig í myndinni. 

Verðlaun

Tíu verðlaun og  fjórtán tilnefningar. Meðal annars fyrir besta myd á Nador Cinema Festival and Rome Independent Film Festival. Hægt er að sjá öll verðlaun og tilnefningar hér.  

Umsagnir

„A nervy, feverish follow-up to ‘La Soledad’ from Venezuela’s promising young director Jorge Thielen Armand“  Screen Daily – Wendy Ide

„A deeply intimate confession. A mirror. A father playing himself as a real-life character who represents a the feeling of a country in complete self-destruction. Like nothing you’ve ever seen before.“

Kaupa Miða

Tegund: Drama

Leikstjóri: Jorge Thielen Armand

Ár: 2020

Lengd: 148 mínútur

Land: Venezuela, Columbia, France, Netherlands