Lara

Lara á sextugsafmæli og þetta kvöld virðist sem Lara hafa mörgu að fagna. Sonur hennar er með sínu stærstu píanó tónleika til þessa. Lara sem hvatti son sinn hvað mest til dáða í píanóferlinum hefur ekki fengið boð á tónleikana og hefur reyndar ekki heyrt í syni sínum í margar vikur. Lara tekur sig til og kaupir upp alla óselda miða á tónleikana og gefur öllum sem hún hittir í tilraun til að gera kvöldið eins vel heppnað og mögulegt er fyrir son sinn. En svo virðist sem að því meiri sem hún reyni því meira fari úrskeiðis. 

Verðlaun

Myndin hefur fengið 17 tilnefningar og 8 verðlaun. Bawarian Film Award fyrir bestu tónlist, Golden Starfish Award besta leikkonan, Karlovy Vary International Film Festival fyrir bestu leikkonu og dómnefndarverðlaun, Les Arcs European Film Festival fjölmiðlaverðlaun, Ljubljana International Film Festival sérstök viðurkenning, Munich Film Festival. 

Umsagnir

“Arash Safaian’s score is very much in keeping with the film’s idiosyncratic spirit, used sparingly until it’s time to blast the audience away with racing fingers and masterful playing.”

-Deborah Young, Hollywood Reporter

„Corinne Harfouch is powerful as a jealous mother who struggles to cope with the prospect of her son’s success where she has failed“ 

-Fionnuala Halligan, Screen Daily

Tegund: Drama

Leikstjóri: Jan Ole Gerster

Ár: 2019

Lengd: 98 Minutes

Land: Germany