Monos

Á tindi fjarlægs fjalls í Suður Ameríku vakta átta vopnaðir barnungir skæruliðar gísl og heilaga mjólkurkú. Óvænt launsátur hrekur hópinn inn í frumskóginn þar sem hindranir og átök hrikta undan stoðum hópsins, svo útlit er fyrir að herferð þeirra renni út í sandinn.

Handrit, framleiðsla og leikstjórn er í höndum Kólumbíska leikstjórans Alejandro Landes en þetta er hans önnur leikna kvikmynd í fullri lengd.

Verðlaun

Monos er ein besta mynd 2019. Hún hefur undir beltinu 25 virt kvikmyndaverðlaun og 45 tilnefningar. Myndin var „short listuð“ fyrir Óskarsverðlaunatilnefningu 2019. 

Umsagnir

„This is easily one of the best films in 2019“

-The Irish Times

„Cinema can find so many ways in. Alejandro Landes’ astonishing “Monos,” recently named Colombia’s official Oscar submission, seeps in through the skin like a sweet, druggy sickness — the kind that heightens and sharpens your dreams even as it scrambles them, making the brights brighter and the darks darker, while keeping you feverishly uncertain about whether the next cut will bring rapture or nightmare“

-Variety

„If it’s a hard film to like, Monos is ridiculously impressive filmmaking, savage and surreal, immediate but timeless. If Hollywood wanted to do a darker, grittier take on The Goonies, Landes is their man.“
 
-Empire

Kaupa Miða

Tegund: Stríðs Drama

Leikstjóri: Alejandro Landes

Ár: 2019

Lengd: 103 mín

Land: Kólumbía