Arracht – Q&A

Arracht er fyrsta leikstýrða mynd leikarans Tom O’Sullivan og gerist á Írlandi árið 1845. Myndin fjallar um heiðarlegan sjómann sem yrkir land sem hann leigir af landeiganda. Hann á í góðu sambandi við landeigandann en þegar landeigandinn hyggst hækka skatta þrátt fyrir að uppskeruþurrk og hungursneið fer Colman á fund hans í von um að tala hann til. Sá fundur endar með átökum og þeim afleiðingum að Colman leggst á flótta vegna glæps sem hann framdi ekki sjálfur. 

Leikstjóri myndarinnar Tom O’Sullivan er gestur Stockfish og mætir ásamt aðalleikara myndarinnar Dónall Ó Héalai og munu þeir taka þátt í Q&A.

Verðlaun

Besta írska myndin á Virgin Media Dublin International Film Festival og aðalleikarinn Dónall Ó Héalai hlaut auk þess Aer Lingus Discovery verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni. Myndin hlaut einnig  áhorfendaverðlaunin á Glasgow Film Festival 2020.

Umsagnir

„Premiere in Tallinn last November as part of the Black Nights International Film Festival, with critics calling the film “bracingly authentic” and “a striking feature debut”. Its Irish Premiere at the Dublin International Film Festival was met with praise from Irish critics and audiences, with the Irish Times calling it “unmissable and a beautifully crafted murder ballad”

– screenireland.ie

“filmed on the dramatically craggy coast of the nation. The landscape is impressive yet threatening. The waters of the sea are just as turbulent as the lives of people. The soil is barren and damp. Beautiful Irish songs and chants add a nice and gentle touch to the tragic environment.”

-Victor Fraga, Dmovies.org

“This is chiefly a character study of one man’s humanity in the face of grief but it echoes the wider trauma of a nation that was decimated by hunger. Although not overtly political, there’s no mistaking who the bad guys are”

-Amber Wilkinson, Eye for Film 

 

 

Kaupa Miða

Tegund: Drama

Leikstjóri: Tom O'Sullivan

Ár: 2019

Lengd: 90 mínútur

Land: Írland