No Ordinary Man

Líf bandaríska Jazz músíkantsins Billy Lipton var litað þeim fordómum annara að hann væri kona sem væri að þykjast vera karlmaður til þess að ná frama í tónlist. Í myndinni er saga hans sögð af trans listamönnum út frá þeirra sjónarhorni þar sem honum er lýst sem miklum brautryðjanda og hvunndagshetju. Sonur Tipton’s Billy Jr. hjálpar til við að varpa ljósi ansi flókið líf manneskju, sem faldi sig í allra augsýn, en þráði ekkert heitar en að sjást. 

Verðlaun

Tvær tilnefningar og tvenn verðlaun fyrir sem Besta Kanadíska myndin á Inside Out Toronto LGBT Film Festival og New Visions award á Montreal International Documentary Festival. 

Umsagnir

“The documentary is surprisingly wide-ranging, especially for its 83-minute run time, but it’s particularly powerful in its media criticism of how trans stories are framed to favor cis subjects, as well as the fraught relationship that trans men have to invisibility.”  Inkoo Kang, Hollywood Reporter 

“It is a finely tuned, perfectly edited film, one that builds to a remarkably current chapter about the power and need for legal protest, and what it says about the failures of a country that doesn’t encourage it.” Brian Tallerico, rogerebert.com

Kaupa Miða

Tegund: Documentary

Leikstjóri: Aisling Chin-Yee, Chase Joynt

Ár: 2020

Lengd: 83 mínútur

Land: Kanada