Pinocchio

Nýstárleg nálgun á hinni margsögðu klassísku sögu um hann Gosa. Myndin er tekin í fagurri náttúru Ítalíu og hefur fengið fjölda verðlauna fyrir útlit og búninga. Þar á meðal tvennar tilnefningar til Óskars verðlauna, annars vegar fyrir hár og förðun og hins vegar búningahönnun. Myndin er sannkallað listaverk eftir Matteo Garrone og þurfum við nú ekki að fara nánar út í söguna enda þekkjum við hana öll. 

Verðlaun

18 verðlaun og 23 tilnefningar. Þar af tvær til Óskars fyrir búninga og Hár og förðun. 

Umsagnir

“Right from the start, Garrone’s Pinocchio seems like a real boy, which makes it even more disturbing, and delightful, when the wood becomes flesh.” Charlotte O’Sullivan London Evening Standard

“For all its flaws and missteps (more nose growing antics, please), the movie gets under your skin and holds interest…” Gary Goldstein Los Angeles Times

Kaupa Miða

Tegund: Fantasía, Drama

Leikstjóri: Matteo Garrone

Ár: 2020

Lengd: 125 Mínútur

Land: Ítalía