Promising Young Woman

Ung kona (Cassie) að nálgast þrítugt virðist lifa frekar tilbreytingalausu lífi sem þjónustustúlka og býr enn heima hjá foreldrum sínum. En Cassie er ekki öll þar sem hún er séð, mörkuð erfiðum atburðum úr fortíð þræðir hún bari og næturklúbba uppdressuð og þykist vera dauðadrukkin í þeim tilgangi að lokka til sín menn sem nýta sér konur í slíkum aðstæðum. Það kemur þeim því í opna skjöldu þegar í ljós kemur að í þetta sinn eru það þeir sem eru bráðin en ekki rándýrið. 

Verðlaun

83 verðlaun og 173 tilnefningar þar af 5 til Óskars fyrir: Besta myndin, besta handrit, besta leikkona í aðalhlutverki, best klippta myndin og besta leikstjórn. 

Reviews

„In filmmaker Emerald Fennell’s diabolically funny takedown of toxic masculinity, Carey Mulligan gives a dynamite performance that should make her a frontrunner in the Oscar race for Best Actress.“  Peter Travers ABC News

„A smart, provocative, pitch-black dark comedy and revenge movie with an astonishingly powerful, deeply layered performance by Carey Mulligan as Cassie…“ Richard Roeper  Chicago Sun-Times 

Kaupa Miða

Tegund: Spenna, Drama, hryllings

Leikstjóri: Emerald Fennell

Ár: 2020

Lengd: 113 mínútur

Land: Bandaríkin