Proxima

Proxima er frönsk mynd eftir Alice Winocour sem kom út á síðasta ári, 2019. Myndin fjallar um yfirvofandi aðskilnað móður og dóttur og hvert skref sem þær þurfa að taka í áttina að þessum aðskilnaði sem bíður handan við hornið. 

Sarah (Eva Green) er einstæð móðir og geimfari í þjálfun hjá Evrópsku Geimstöðinni. Þegar hún er valin til að taka þátt í árslöngum leiðangri út í geim skapast togstreita á samband hennar við sjö ára dóttur hennar. Sarah er þjökuð samviskubiti og yfirþyrmandi ást gagnvart dóttur sinni. 

Umsagnir

„Setting her story inside the real facilities of ESA, with French astronaut Thomas Pesquet making a guest appearance, Winocour is much more concerned with space fact than with science fiction, grounding her film in a number of daunting technological realities. „

– Hollywood Reporter

„An intimate space drama that’s emotionally down-to-earth.“

-Jordan Mintzer

 

Kaupa Miða

Tegund: Drama

Leikstjóri: Alice Winocour

Ár: 2019

Lengd: 107 mínútur

Land: France