Proxima

Proxima er frönsk dramatísk mynd eftir Alice Winocour sem kom út á síðasta ári, 2019. Myndin fjallar um yfirvofandi aðskilnað móður og dóttur og hvert skref sem þær þurfa að taka í áttina að þessum aðskilnaði sem bíður handan við hornið. 

Sarah er frönsk einstæð móðir í þjálfun hjá Evrópsku Geimstöðinni til þess að verða geimfari. Þegar hún er valin ein geimfara fyrir árslangan leiðangur út í geiminn skapast togstreita á samband hennar við sjö ára dóttur hennar. Sarah er þjökuð samviskubiti og yfir þyrmandi ást gagnvart dóttur sinni. 

Verðlaun

Myndin skartar þekktum leikurum á við Evu Green og Matt Dillon og hefur meal annars unnið til verðlauna á TIFF og San Sébastian International Award.

Umsagnir

„Setting her story inside the real facilities of ESA, with French astronaut Thomas Pesquet making a guest appearance, Winocour is much more concerned with space fact than with science fiction, grounding her film in a number of daunting technological realities. „

– Hollywood Reporter

„An intimate space drama that’s emotionally down-to-earth.“

-Jordan Mintzer

 

Tegund: Drama

Leikstjóri: Anna Winocour

Ár: 2019

Lengd: 107 mínútur

Land: France