Some Kind Of Heaven
Í krúttlega litlu þorpi sem umkringt er pálmatrjám og háum hliðum er stærsta samfélag eldri borgara Bandaríkjanna á Flórída. Aðstæður virðast fullkomnar við fyrstu sýn en íbúar ströggla við að finna sátt og tilgang með lífinu.
Tegund: Heimildarmynd
Leikstjóri: Lance Oppenheim
Ár: 2020
Lengd: 81 mínúta
Land: Bandaríkin