Spring Blossom

Hin 16 ára gamla Suzanne leiðist í kringum jafnaldra sína. Á degi hverjum á leið í skólann gengur hún fram hjá gömlu leikhúsi. Einn daginn kynnist hún þar eldri manni sem hún verður heltekinn af. Þrátt fyrir aldursmuninn finna þau eitthvað í hvort öðru og verða ástfangin. En Suzanne er hrædd um að hún sé að missa af einhverju í lífinu – einhverju í lífi 16 ára unglings – lífi sem hún hefur átt svo erfitt með að finna sig í á meðal jafnaldra sinna. 

Verðlaun

Myndin var tilnefnd á bæði Cannes, TIFF og San Sebastian. Vann Mar del Plata Film Festival 2020, SIGNIS Award – Special Mention

Umsagnir

“Writer-director Suzanne Lindon’s … dazzling directorial debut once again proves that there’s nothing more romantic than Parisian cafés and sun-bleached boulevards.” Andrew Murray The Upcoming

“Still just twenty when she directed and starred in the film, Lindon creates a portrait of first love which is fresh, honest and engaging.” Wendy Ide Screen International

Kaupa Miða

Tegund: Drama, Rómantík, Gaman 

Leikstjóri: Suzanne Lindon

Ár: 2020

Lengd: 113 Mínútur

Land: Frakkland