Sun Children

Sagan fjallar um Ali, 12 ára dreng, og þrjá vini hans. Saman vinna þeir hörðum höndum að sjá fyrir fjölskyldum sínum með allskyns íhlaupa verkum og smáglæpum. En einn daginn er Ali treyst fyrir að sækja fjársjóð sem er falinn neðanjarðar. Til að nálgast fjársjóðinn skrá Ali og vinir hans sig í skóla sem ætlaður er fyrir götubörn nálægt staðnum sem fjársjóðurinn er falinn. 

Verðlaun

7 wins and 9 nominations. Venice Film Festival, nominated for Golden Lion and two wins to name a few. Iran’s entry for the Oscars. 

Umsagnir

“Majid Majidi has made some of the most visually stunning and emotionally stirring films in world cinema about the plight of under-privileged, exploited and abused young people, and Sun Children (Khorshid) is one of his very best.” Deborah Young Hollywood Reporter

“Energetic and heartfelt, tipping towards tragedy, Sun Children crawls through the mud and emerges all the stronger.”  Xan Brooks Guardian

Kaupa Miða

Tegund: Drama

Leikstjóri: Majid Majidi

Ár: 2020

Lengd: 99 Mínútur

Land: Íran