THE LAST ONES – Opnunarmynd á Stockfish!

5/12/2021

Við kickstörtum hátíðinni með finnsk-eistneska lapplandsvestranum Viimased eða The Last Ones. Sagan fylgir hreindýrasmölum og námumönnum í litlum bæ í Lapplandi, sem berjast milli eigin framtíðardrauma og veruleikann sem þau búa við. Leikstýrð af Veiko Õunpuu, en fyrri myndir hans skoða einnig undarleika og þyngsl tilfinninga, drauma og langana.

The Last Ones kafar bæði í undurfagurt landslag og menningu Lapplands. En myndin er einstök upplifun sem breikkar bæði sjóndeilarhring skoðanna og umhverfis. Ofan á þetta leika ýmist elektrónískir tónar, cheesy 70s söngla-á-bar-slagarar eða Japönsk Kabuki leikhús tónlist, til að nefna nokkur dæmi. Undurfögur mynd á alla vegu – hljóðheimur, tónlist, kvikmyndataka og frásagnarstíll.

Umsagnir:

„Sound design works in tandem with the score, anchoring the film with a persistent seismic rumble which evokes not only the caverns blasted underground but also the sense of a way of life which is in the process of crumbling.“ – Screen Daily by Wendy Ide

„Playing with strong contrasts between a majestic landscape of tundra and mountains, and the mediocre and almost hellish life in the savage capitalism of mining, The Last Ones paints a brutal portrait of the other side of the Lapland dream, very far from the touristic cliches of snowmobile and canoe adventures.“  – Cineuropa by Fabien Lemercier

The Last Ones works as both compelling psychodrama and handsome sensory experience. Cinematographer Sten-Johan Lill paints the majestic Arctic vistas in elegantly muted autumnal colors, with sparing use of freeze-frame lending the film’s aesthetic an agreeably retro edge.“ – The Hollywood Reporter by Stephen Dalton