The Last Ones

Í litlu námuþorpi hjólhýsa á túndru í Lapplandi blossar upp hatur milli hreindýrahirða og námuverkamanna. Rupi harðgerður, ungur námuverkamaður kemur af fjölskyldu hreindýrahirða verður ástfanginn af Riitu konu vinar síns. Eigandi námunnar hefur einnig augastað á Riitu. Spurningin er hvort Rupi geti staðið undir svo valdamikilli samkeppni. 

Verðlaun

Ein verðlaun og tvær tilnefningar. Myndin vann sem besta Baltanskaga myndin á Tallin Film Award og fékk svo tvær tilnefningar fyrir besta aðalleikara og aukaleikara á Jussi Awards 2021.

Umsagnir

„A flawed but compelling psychodrama set in Europe’s wild north.“ Stephen Dalton Hollywood Reporter

„Vividly conveys a sense of place and of a faltering way of life.“ Wendy Ide Screen International

Kaupa Miða

Tegund: Drama

Leikstjóri: Veiko Öunpu

Ár: 2020

Lengd: 120 mínútur

Land: Eistland