The Man Who Sold His Skin

Sam Ali er hvatvís ungur maður frá Syríu sem flúði stríðsþjáð heimaland sitt til Líbanon. Þegar leið hans liggur svo til Evrópu til að setjast þar að með ást lífs síns ákveður hann að leyfa einum fremsta nútíma listamanni veraldar að húðflúra bak sitt. Með því að breyta bakinu í sínu í framúrskarandi listaverk á hins vegar eftir að hafa ófyrirsjáanlegar afleiðingar fyrir Sam og það sem átti að vera ávísun á frelsi reynist hið gagnstæða. 

Verðlaun

4 tilnefningar og 4 verðlaun. Dæmi um verðlaun eru Besta handrit á Stokkhólm kvikmyndahátíð. Besta arabíska myndin á El Gouna kvikmyndahátíð og svo tvenn verðlaun á Feneyjar hátíðinni. 

Umsagnir

“On the whole, this is a stimulating work that highlights important issues and once again confirms Ben Hania as a rising talent.” Alissa Simon Variety

“This Tunisian satire has the cleverest movie plot of 2020… political and playful, romantic and ironic.” Roger Moore Movie Nation

Kaupa Miða

Tegund: Drama

Leikstjóri: Kaouther BEN HANIA

Ár: 2020

Lengd: 100 mínútur

Land: Túnis, Frakkland, Belgía, Svíþjóð og Þýskaland