The Painted Bird

The Painted Bird er byggð á skáldsögu Jerzy Kosiński sem fjallar um dreng af gyðingaættum í seinni heimstyrjöldinni. Foreldrar drengsins senda hann til ættingja í Austur Evrópu í tilraun sinni til að forða honum frá ofsóknum á hendur Gyðinga en þegar frænka hans deyr skyndilega þarf drengurinn á bjarga sér sjálfur í óvinveittri veröld.

Verðlaun

Myndin hefur hlotið yfir 20 tilnefningar til ýmissa kvikmyndaverðlauna og var valin besta myndin á IFF í Feneyjum.

Umsagnir

„Stellan Skarsgård, Harvey Keitel and Udo Kier star in this phantasmagorical horror about eastern Europe that saw half the Venice audience walk out. I couldn’t look away.“

-Xan Brooks, The Guardian

„An epic pastoral horror pitting human savagery against the impossible calm of nature, Czech filmmaker Václav Marhoul’s adaptation of Polish author Jerzy Kosiński’s rattling World War II novel “The Painted Bird” is as bold a play for visceral cinema mastery as we’ve seen of late.“

-Robert Abele, The Wrap

Kaupa Miða

Tegund: Stríðs Drama

Leikstjóri: Václav Marhoul

Ár: 2019

Lengd: 169 Mínútur

Land: Czech Republic, Slovakia, Ukraine